Meðalfell

Meðalfell, land­náms­jörð og fornt höf­uð­ból und­ir sam­nefndu felli. Þar bjó um langt skeið Magn­ús Ólafs­son (1728–1800), lög­mað­ur, bróð­ir Egg­erts Ólafs­son­ar. Son­ur hans var Finn­ur Magn­ús­son pró­fess­or (1781–1847).

Í Með­al­fells­vatni er veiði. Sum­ar­bú­staða­hverfi er við vatn­ið.