Melgerðismelar

Mel­gerðismelar, þar er flug­­­völl­ur sem gerð­­­ur var á stríðs­ár­un­um og var um nokk­ur ár að­al­flug­völl­ur á Norð­ur­landi. Nú að­eins fyr­ir æf­inga­flug Svifflug­fé­lags Ak­ur­eyr­ar. Á mel­un­um hafa hesta­menn kom­ið sér upp góðri að­stöðu og halda þar stór­mót. Þess sjást ljós merki að Eyja­fjörð­­ur hef­ur í ís­ald­ar­lok náð að Mel­gerð­is­mel­um.