Melgraseyri

Melgraseyri, næstysti bær á Langadalsströnd. Áður endastöð áætl­unar­bifreiða og ferjustaður út til Ísafjarðar. Bænhús.