Melur

Melur, þar fæddist og ólst upp séra Bjarni Þorsteinsson (1861–1938) tón­skáld sem kunnur er fyrir þjóðlagasafn sitt Íslensk Þjóðlög.