Merkigil

Merkigil, til skamms tíma eini byggði bærinn í Austurdal austan Jökulsár, í eyði frá 1997. Dregur nafn af stórkostlegu klettagili. Á Merkigili bjuggu „konan í daln­um og dæturnar sjö“, sem Guð­mundur G. Hagalín hefur skráð langa sögu af.