Miðhálsstaðir

Miðhálsstaðir, eyðibýli neðst í Öxnadal. Þar hóf Skógræktarfélag Ey­firð­­inga nýgræðslu skógar á 6. áratugnum, jafnframt friðun óveru­legra skógarleifa sem þar geymdust í grasi.