Miðhús

Miðhús, bær við Ey­vind­ará gegnt Eg­ils­staða­skógi. Skóg­lendi mik­ið, nú í eigu Eg­ils­staða­bæj­ar. Árið 1980 fannst þar silf­ur­sjóð­ur, hinn stærsti er fund­ist hef­ur á Ís­landi. Hann er varð­veitt­ur á Þjóðminja­safni Íslands. Á Miðhúsum er safn austfirskra muna.