Miklavatn

Miklavatn, 7,43 km2. Mikið silungsvatn og jafnvel gengur í það sjó­fiskur. Mjór grandi, Hraunamöl, skilur það frá sjó. Þar eru miklar minjar um útræði sem vert er að skoða.