Miklibær

Miklibær, kirkjustaður og prestssetur.

Kemur víða við sögu, en kunn­astur þó af afturgöngu Solveigar og hvarfi síra Odds Gíslasonar (1740–86), sem Einar Benediktsson hefur ort um.

Í kirkjugarðinum er leiði Bólu–Hjálmars og bautasteinn yfir.