Places > Northeast > Mjóidalur Mjóidalur Mjóidalur, eyðidalur inn af Bárðardal. Þar var áður einn bær samnefndur, fór í eyði 1894. Þar var síðasta heimili Stephans G. Stephanssonar skálds á Íslandi.