Mjóidalur

Mjóidalur, eyði­dal­ur inn af Bárð­ar­dal. Þar var áður einn bær sam­nefnd­ur, fór í eyði 1894. Þar var síð­asta heim­ili Steph­ans G. Steph­ans­son­ar skálds á Ís­landi.