Móar

Móar, fyrrum prestssetur. Þar hóf Matthías Jochumsson prestsskap. Björn Þórðarson (1835–1920), forsætisráðherra, var frá Móum.