Mógilsá

Mógilsá, skógur og merkt trjásafn í Alpaumgjörð Esjunnar, fjölmargir skógarstígar tengjast stígum upp á topp Esju.

Aðsetur Rannsóknarstöðvar Skógræktar ríkisins.

Gömul kalknáma sem og vottur gulls. Þjóðskógur.