Mögugilshellir

Þórólfsfell, 574 m, mó­bergs­fell inn­an við byggð í Fljóts­hlíð. Í Njálu seg­ir að Njáll hafi átt bú í Þór­ólfs­felli, eng­ar sjást þess nú minj­ar. Í Þór­ólfs­felli er Mögugilshellir, sér­kenni­leg nátt­úru­smíð, en hálf­full­ur af möl.