Places > Reykjanes Peninsula > Mosfellsheiði Mosfellsheiði Mosfellsheiði, heiðarflæmi milli Mosfellsbæjar og Þingvallavatns. Forn grágrýtisdyngja og því hraunum þakin. Hæstir eru Borgarhólar, 410 m, leifar af gígum. Þjóðvegurinn liggur um norðurjaðar heiðarinnar.