Mosfellsheiði

Mosfellsheiði, heið­ar­flæmi milli Mos­fells­bæj­ar og Þing­valla­vatns. Forn grágrýtis­dyngja og því hraun­um þak­in. Hæst­ir eru Borgarhólar, 410 m, leif­ar af gíg­um.

Þjóð­­veg­ur­inn ligg­ur um norð­urjað­ar heið­ar­inn­ar.