Mýrdalur

Mýrdalur, sveitin milli Sólheima– og Mýrdalssands. Landslag breytilegt og tilkomumikið með giljum, dölum, fjöllum og mjög grösugu láglendi og hlíðum. Mýrdalsjökull að baki.