Næfurholt

Næf­ur­holt, næsti bær und­ir Heklu. Hef­ur bær­inn ver­ið flutt­ur hvað eft­ir ann­að vegna ágangs Heklu­hrauna og ann­arra nátt­úru­ham­fara.