Places > Northeast > Narfastaðir Narfastaðir Narfastaðir, þar fannst í jörð árið 1995 kirkjuklukka úr kopar sem talin er geta verið frá því fyrir 1200. Bjallan er 14,5 cm löng og álíka víð. Fágætur gripur því fáar slíkur klukkur eru enn til.