Narfastaðir

Narfastaðir, þar fannst í jörð árið 1995 kirkju­klukka úr kop­ar sem tal­in er geta ver­ið frá því fyr­ir 1200. Bjall­an er 14,5 cm löng og álíka víð. Fá­gæt­ur grip­ur því fá­ar slík­ur klukk­ur eru enn til.