Narfeyri

Narfeyri, kirkju­stað­ur norð­an und­ir Eyr­ar­fjalli, vest­asti bær á Skóg­ar­strönd. Þar bjó Odd­ur Sig­urðs­son (1681–1741), lög­mað­ur um skeið, Vil­hjálm­ur Ög­munds­son (1897–1965) bóndi þar varð víða kunn­ur fyr­ir stærð­fræði­at­hug­an­ir sín­ar.