Nesháls

Nesháls, 435 m, milli Húsa­vík­ur og Loð­mund­ar­fjarð­ar. Yfir hann ligg­ur góður jeppaveg­ur um bratt­ar brekk­ur báð­um meg­in.