Nikulásargjá

Flosagjá, og Nikulásárgjá, sem gjarnan er nefnd Peningagjá , eru skammt austan kirkjunnar. Innan þjóðgarðsins er köfun leyfð í tveimur gjám Silfru og Davíðsgjá. Undir yfirborðinu er stórbrotin náttúru­perla og undraveröld, sem gerir Silfru einn vinsælasta sportkafarastað Ís­lands, en hún er sögð ein af 10 flottustu köfunarstöðum í heiminum. Hún er einn fjölmargra farvega fyrir úrkomu og leysingavatn frá Lang­jökli og hrauninu norðan Þingvalla. Vatnið er um 10 til 50 ár á leið­inni frá jökli úr í Þingvallavatn. Vatnshitinn er að jafnaði 3 til 4 gráður, verð­ur aldrei hærri. Arctic Adventures býður upp á snorkeling og köfunarferðir í Silfru á hverjum degi allt árið.