Norðfjörður

Norðfjarðarflói, greinist innst í þrjá firði, Norðfjörð, Hellisfjörð og Viðfjörð. Norðfjörður er nyrstur, stuttur fjörður, milli Norðfjarðarnípu, 609 m, að norðan og Hellisfjarðarmúla, 558 m, að sunnan. Norðfjarðarnípa er talin hæsta standberg í sjó á Íslandi. Við Norðfjörð stendurstærsti þéttbýliskjarni Fjarðabyggðar, Neskaupstaður, sjá s. 412.