Norðurá

Norðurá, kem­ur upp á Holta­vörð­uheiði, fell­ur um Norður­ár­dal og Staf­holts­tung­ur í Hvítá, lygn og djúp neð­an til og þar bát­geng.

Mik­il lax­veiðiá, í henni eru foss­arn­ir Laxfoss og Glanni.