Núpsdalstunga

Núpsdalstunga í Núpsdal. Þar bjó Steingerður ástkona Kormáks skálds.