Nýpsfjörður

Nýpsfjörður, stutt­ur fjörð­ur inn úr Vopna­firði. Inn úr hon­um geng­ur langt lón, Nýpslón, sem skipt­ist í tvennt af lág­um tanga, innri hlut­inn heit­ir Skóga­lón. Í lón­ið geng­ur lax, sil­ung­ur og sjó­fisk­ar. Lónið brú­að 1984.