Óbrynnishólar

Óbrynnishólar eða Óbrinnishólar, eld­stöðv­ar sem talið er að hafi gos­ið um 200 árum fyr­ir okk­ar tíma­tal. Þar mun hafa gos­ið a.m.k. tvisvar. Það­an rann hraun til sjáv­ar hjá Straums­vík.