Places > East > Ódáðavötn Ódáðavötn Ódáðavötn, tvö stöðuvötn inn af Skriðdal, um 3 km vestan Axarvegs, mjög vogskorin með mörgum hólmum. Þar hjá lá fyrrum leið úr Fljótsdal yfir til Berufjarðar.