Ódáðavötn

Ódáðavötn, tvö stöðu­vötn inn af Skrið­dal, um 3 km vestan Axarvegs, mjög vog­skor­in með mörg­um hólm­um. Þar hjá lá fyrr­um leið úr Fljóts­dal yfir til Berufjarðar.