Oddastaðavatn

Hnappadalur, breið dal­hvilft, aust­an und­ir Snæ­fells­nes­fjall­garði, mjög hraun­um þak­inn. Fyr­ir ofan hraun­ið tvö stór stöðu­vötn, Hlíðarvatn og Oddastaðavatn. Góð sil­ungs­vötn. Á Hlíð­ar­vatni var gerð til­raun með fljót­andi sum­ar­hót­el í lík­ingu vík­inga­skips árið 1964. Hét það Hót­el Vík­ing­ur.