Oddhóll

Oddhóll, þar býr einn alfremsti knapi og hestamaður landsins fyrr og síðar Sigurbjörn Bárðarson. Hann er eini hestamaður landsins sem hefur verið kosinn íþróttamaður ársins. Hann hefur unnið til nánast allra verð­launa sem knapi getur fengið.