Oddsskarð

Oddsskarð, 705 m hátt, milli Eski­fjarð­ar og Norð­fjarð­ar. Í 632 m hæð und­ir Odds­skarði eru 626 m veggöng, opn­uð í des­em­ber 1977. Við syðri gangnamunnan er Skíðamiðstöðin í Oddsskarði, skíðasvæði Fjarða­byggð­ar.