Places > East > Oddsskarð Oddsskarð Oddsskarð, 705 m hátt, milli Eskifjarðar og Norðfjarðar. Í 632 m hæð undir Oddsskarði eru 626 m veggöng, opnuð í desember 1977. Við syðri gangnamunnan er Skíðamiðstöðin í Oddsskarði, skíðasvæði Fjarðabyggðar.