Ólafsfjarðarvatn

Ólafsfjarðarvatn, stöðu­vatn, 2,51 km2, við fjarð­ar­botn­inn og fell­ur ós úr því til sjáv­ar. Ólafsfjarðarvatn er á náttúrminjaskrá og er mjög sérstakt náttúrufyrirbrigði. Ferst vatn flýtur ofan á söltu og virkar sem gler í gróðurhúsi á neðri lög. Vegna eiginleika vatnsins veiðast þar margar sérstakar fisktegundir og má þar nefna Hnúðlax og Röndung sem sjá má uppstoppaða á Náttúrugripasafninu í Ólafsfirði.