Ölduhryggur

Ölduhryggur, flat­ur mel­hrygg­ur, gam­all sjáv­ar­kamb­ur er nær lítt slit­inn aust­an úr Mikla­holts­hreppi langt vest­ur eft­ir Stað­ar­sveit. Á hon­um er þjóð­veg­ur­inn.