Ölkelda

Ölkelda, bær í Stað­ar­sveit, dreg­ur nafn af öl­keldu í tún­inu.