Ölver

Ölver, 602 m hátt fjall. Und­ir fjall­inu skóg­ar­kjarr. Þar er sum­ar­bú­staða­hverfi Ak­ur­nes­inga og sam­komu­hús, sam­nefnt fjall­inu.