Önundarfjörður

Önundarfjörður, gengur inn milli Barða og Sauðaness. Allbreiður yst og strendur sæbrattar. Brúaður 1980.