Óttarshnjúkur

Óttarshnjúkur, 457 m, þangað er merkt gönguleið af Öxarfjarðarheiðarveginum. Þaðan blasa við æskuslóðir rithöfundarins Jóns Trausta og er vel hægt að ímynda sér að sögusviðið í ritverki hans Halla og heiðarbýlið sé þar.