Öxarfjarðarheiði

Öxarfjarðarheiði, milli Öxarfjarðar og Þistilfjarðar. Sumarvegur, hæstur í Einarsskarði 380 m, lengd 38 km. Heiðin mikið gróin. Nokkur býli voru þar áður, nú öll í eyði.