Pjaxi

Pjaxi, hvamm­ur í Hvít­ár­gljúfri, vax­inn skógi og fögr­um gróðri, ann­ál­að­ur fyr­ir feg­urð. Nafn­ið talið dreg­ið af lat­neska orð­inu pax sem merkir frið­ur.