Ræningjatangi

Ræningjatangi, við Stór­höfða. Þar rudd­ust ræn­ingj­ar frá norð­ur­strönd Afr­íku á land í Tyrkjarán­inu árið 1627. Drápu þeir tugi Eyja­skeggja og hnepptu um 200 manns í þræl­dóm til Al­sírs. Á leið­inni inn í Herj­ólfs­dal má sjá fisk­byrgi uppi í bjarg­inu frá því fyr­ir Tyrkja­rán, en fólk reyndi að fela sig í þess­um byrgj­um fyr­ir ræn­ingj­un­um.