Rauðamelur

Rauðamelur ytri, kirkju­stað­ur und­ir hárri hraun­brún. Þar fund­ust fjór­ir eirkatl­ar í hraun­gjótu. Fræg­asta öl­kelda lands­ins er á Rauða­mel.