Rauðanes

Rauðanes, þar hafði Skalla­grím­ur smiðju sína. Rek­stein mik­inn til að lýja járn­ið sótti hann í fjörð­inn og færði á land.