Rauðufossafjöll

Rauðufossafjöll, 1230 m, rauðleitur sprengigígur er í hlíð þeirra. Lækur rennur niður rautt bergið í hvítum fossi, Rauðufossum.