Reyðarfjörður, þéttbýli hluti Fjarðabyggðar. Staðurinn var áður nefndur Búðareyri. Þorpsmyndun hófst með síldveiðum um aldamótin 1900 og einkum eftir að akbrautvar lögð um Fagradal 1909.
Stríðsminjasafnið geymir minjar tengdar seinni heimsstyrjöld og veru erlends herliðs hér á landi. Þar voru, meðan mest lét, 1200 hermenn í 300 manna þorpi.