Reykir

Reykir í Tungusveit, kirkjustaður og höfuðból fornt. Þar er jarðhiti mikill og festir naumast snjó, en grafreiturinn mun vera eini heiti grafreiturinn um víða veröld, eða eins og heimamaður sagði: „Ansi notalegur.“