Places > Northeast > Reykjahverfi Reykjahverfi Reykjahverfi, kallast byggðarlagið frá Laxamýri og suður að Geitafelli. Vestan að því er Hvammsheiði en að austan heiðalönd er rísa upp undir Lambafjöll og Reykjaheiði.