Reykjahverfi

Reykjahverfi, kallast byggð­ar­lag­ið frá Laxa­mýri og suð­ur að Geita­felli. Vest­an að því er Hvamms­heiði en að aust­an heiða­lönd er rísa upp und­ir Lamba­fjöll og Reykja­heiði.