Reykjarnes

Reykjarnes, lágt, vötnótt og mýrlent. Nyrst rís sér­kennilegt fjall, Reykjar­nes­hyrna, 316 m. Útsýnisskífa er við rætur fjallsins.