Reykjaskóli

Reykjaskóli, áður héraðsskóli Stranda­manna og Vestur–Hún­vetn­inga. Nú skóla­búðir. Þar er sund­laug, ekki opin fyrir almenning, og byggða­safn fyrir sýsl­urnar. Þar er há­karla­skip­ið Ófeig­ur frá Ófeigs­firði á Ströndum til sýnis. Forvitnileg sýning um hákarlaveiðar er á safninu.