Rif, hluti Snæfellsbæjar.Var fyrrum mesta fiskveiði– og verslunarhöfn á Snæfellsnesi.
Í Rifi drápu enskir ofbeldismenn Björn hirðstjóra Þorleifsson 1467 en Ólöf ekkja hans á Skarði hefndi hans greipilega.
Enn sést steinninn þar sem Björn var veginn, Björnssteinn.