Ríp

Ríp, kirkjustaður, prestssetur til 1907. Þar var rímnaskáldið Hannes­ Bjarnason prestur (1776–1838). Þaðan var séra Rögn­valdur Pétursson í Winni­­­peg (1877–1940), lengi einn helsti forystumaður Vest­ur–Íslendinga.