Sævarendi

Sævarendi, bær sunn­an ár við fjarð­ar­botn­inn. Þar var síð­ast búið í Loð­mund­ar­firði. Bærinn fór í eyði 1973, en æðarvarpi er enn sinnt.