Safamýri

Safamýri, var áður eitt af grös­ug­ustu star­engj­um lands­ins. Vötn­um var bægt frá Safa­mýri með fyr­ir­hleðsl­um í Djúpós og fleiri kvísl­ar 1923. Minnismerki var reist á fyrir­hleðsl­unni sjötíu árum síðar. Nú hefur Safa­mýri víða verið þurrk­uð.